Það helsta

08
Hrefnuveiðar hófust loksins um síðustu helgi þegar Rokkarinn KE tók tvö dýr. Dýrin sem voru tveir tarfar veiddust í Faxaflóa. Veður hefur sett mikið strik í reikninginn í upphafi vertíðar og valdið því að hrefnuveiðar eru að byrja mun seinna núna en síðustu ár. Hrafnreyður KÓ heldur af stað til veiða á morgun og verður fram að hádegi á laugardag þegar bátar þurfa að snúa til hafnar vegna sjómannadags um komandi helgi.
Kjötið af dýrunum kom til vinnslu í Hafnarfjörð og hefst drefing á kjötinu í dag. Hrefnukjöt á grilið um helgina!!

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
29
Nú fara hrefnuveiðar að hefjast þannig að nýtt og ferskt kjöt verður fáanlegt fyrir veitingastaði og verslanir. Rokkarinn KE byrjar væntanlega veiðar í næstu viku ef veður leyfir. Heildarveiði í fyrra var 46 dýr og stefnt að því að fara eitthvað yfir þá veiði í sumar. Hrafnreyður KÓ verður síðan komin af stað í lok næsta mánaðar.

Sælkeradreifing hefur tekið við sölu og dreifingu á hrefnukjöti til veitingahúsa. Pantanir í síma: 535-4000 eða á netfangið pantanir@ojk.is

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
12
Frosið hrefnukjöt komið í verslanir
Marinerað og ómarinerað hrefnukjöt er komið í frystiborð verslanna.
Sölustaðir:
Bónus, Krónan, Hagkaup, Nettó, Samkaup, Fjarðarkaup, Kjarval, Víðir, Iceland, Kostur, Melabúðin, Þín Verslun, Nóatún.

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
Page 1 of 8First   Previous   [1]  2  3  4  5  6  7  8  Next   Last