Það helsta

12

Mikið var um hrefnu í Faxaflóa í gær þegar Hrafnreyður veiddi 32. dýr vertíðarinnar. Reyndar hafa skipverjar ekki séð eins mikið líf og var í gærdag í allt sumar, allt iðandi af fulgalífi og hrefnu. Hrefnan var einnig mjög róleg eftir að sílið kom aftur enda hrefnurnar stútfullar af átu. Konráð Eggertsson tók einnig eitt dýr í Ísafjarðardjúpinu á Halldóri Sigurðssyni ÍS, kvendýr sem gaf af sér fallegt kjöt sem verður tekið til vinnslu í fyrramálið.

Kjötið verður komið í allar verslanir landsins og bestu veitingahús fyrir helgina.............

Aðgerðir: E-mail |