Það helsta

24
Hrefnuveiðar hefjast í næstu viku ef veður leyfir, að sögn Gunnars Bergmanns Jónssonar, framkvæmdastjóra. Unnið er að því að standsetja báta til hrefnuveiða og verður hann tilbúinn í næstu viku.
Aðgerðir: E-mail |