Það helsta

07
Hrefnubáturinn Hafsteinn SK - 3 veiddi fyrstu hrefnu sumarsins fyrir helgi. Hrefnan var meðalstór tarfur um 7 metrar að lengd. Kjötið er komið inná veitingastaði og í nokkrar verslanir. Hafsteinn hélt út í morgun og verður úti næstu daga við veiðar. Hrefnukjöt ætti því að vera komið í allar verslanir í næstu viku.
Aðgerðir: E-mail |