Það helsta

08
Hrefnuveiðibáturinn Hafsteinn SK-3 hefur veitt tvær hrefnur í Faxaflóa. Um er að ræða tvo tarfa, um 7 metra langa. Spiklagið á dýrunum var nokkuð meira en vant er á þessum árstíma og kjötið því afar fallegt.  Kjötið af dýrunum er komið til vinnslu og verður sent í verslanir og veitingastaði í dag og um helgina.

Hafsteinn SK fór aftur út í nótt og verður við veiðar í tvo daga.
Aðgerðir: E-mail |