Það helsta

12
Hafsteinn SK - 3 landar í dag við Hafnarfjarðarhöfn sýnu ellefta dýri í sumar. Veiðar hafa gengið mun betur en undanfarin ár og mikið af hrefnu  í Faxaflóa þessa dagana. Dýrið var skotið seinnipartinn í gær og var um að ræða frekar lítið dýr eða um 6,5 metrar að lengd. Kjötið fer beint í vinnslu og nær því dreifingu inní verslanir og veitingastaði fyrir helgina.
Aðgerðir: E-mail |