Það helsta

20
Hrafnreyður KÓ-100 landaði sínu þriðja dýri og Rokkarinn KE landaði tveimur hrefnum í vikunni. Rokkarinn (sem áður hét Hafsteinn SK) tók þar með sín fyrstu dýr. Þetta er ágætis byrjun á vertíð, mun betri en í fyrra þegar verkfall dýralækna setti strik í reikninginn.
Báðir bátarnir koma til með að vera á veiðum í sumar og því má gera ráð fyrir því að loks verði nægt framboð af hrefnukjöti, en hrefnukjöt hefur selts upp á síðustu árum.
Nýtt og ferkst hrefnukjöt er komið í allar verslanir.
Aðgerðir: E-mail |