Það helsta

25
Hrafnreyður KÓ landar í dag fjórum hrefnum við Hafnarfjarðarhöfn og er þar með búið að veiða 41 dýr í sumar. Mikið hefur verið af hrefnu í Faxaflóa síðustu daga og veður gott. Til samanburðar voru veiddar 29 hrefnur allt árið í fyrra. Kjötið af dýrunum fer beint til vinnslu og verður komið inn í allar verslanir fyrir verslunarmannahelgi.
Aðgerðir: E-mail |