Það helsta

29
Nú fara hrefnuveiðar að hefjast þannig að nýtt og ferskt kjöt verður fáanlegt fyrir veitingastaði og verslanir. Rokkarinn KE byrjar væntanlega veiðar í næstu viku ef veður leyfir. Heildarveiði í fyrra var 46 dýr og stefnt að því að fara eitthvað yfir þá veiði í sumar. Hrafnreyður KÓ verður síðan komin af stað í lok næsta mánaðar.

Sælkeradreifing hefur tekið við sölu og dreifingu á hrefnukjöti til veitingahúsa. Pantanir í síma: 535-4000 eða á netfangið pantanir@ojk.is
Aðgerðir: E-mail |