Það helsta

26
Fyrsta hrefna sumarsins
Hrafnreyður KÓ - 100 veiddi fyrstu hrefnu sumarsins á mánudagskvöld. Hrefnan veiddist í Faxaflóa. Um er að ræða 7,9 metra kvendýr, nokkuð stór miðað við veiði á þessum árstíma. Dýrinu var landað við Hafnarfjarðarhöfn í gærmorgun og komið til vinnslu. Skurður á kjötinu hefst í dag og verður kjötið því komið í verslanir fyrir helgina.

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
30
Frosið hrefnukjöt í verslanir
Frosið hrefnukjöt er komið í flest allar verslanir á landinu

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
25
Hrefnukjöt er nú komið nýtt og ferskt í verslanir um allt land. Verkfall dýralækna gerði það að verkum að ekki var unnt að bjóða upp á hrenfukjöt fyrr en nú. 
Hrafnreyður KÓ hefur landað 14 dýrum það sem af er vertíðinni og hélt út til veiða í morgun. Mikið líf hefur verið í Faxaflóa undanfarna daga og mikið af hrefnu.

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
Page 5 of 9First   Previous   1  2  3  4  [5]  6  7  8  9  Next   Last