Það helsta

30
Hafsteinn SK landaði tveimur hrefnum á miðvikudag og hafa því veiðst sjö dýr það sem af er sumri. Dýrin hafa öll veiðst í Faxflóa. Mikið er af hrefnu í flóanum og greinilega mikið af fæðu fyrir dýrin. Veiðarnar hafa byrjað mun betur en síðustu þrjú ár, en á sama tíma í fyrra var einungis búið að vei&e...

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
20
Þriðja hrefna sumarsins veiddist í Faxaflóa í morgun. Um er að ræða frekar stórt kvendýr eða um 9 metra langt. Hafsteinn SK-3 mátti hafa sig allan við að draga dýrið um borð, en allt gékk vel að lokum.  Skipverjar fara beint í að skera dýrið um borð og koma kjötinu í kælingu. Stefnt er að því að landa í kvöld og ...

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
08
Hrefnuveiðibáturinn Hafsteinn SK-3 hefur veitt tvær hrefnur í Faxaflóa. Um er að ræða tvo tarfa, um 7 metra langa. Spiklagið á dýrunum var nokkuð meira en vant er á þessum árstíma og kjötið því afar fallegt.  Kjötið af dýrunum er komið til vinnslu og verður sent í verslanir og veitingastaði í dag og um helgina.

Hafsteinn SK fór aftur út í nótt og verður við veiðar í tvo daga.

[Lesa meira...]

Aðgerð: E-mail |
Page 7 of 8First   Previous   2  3  4  5  6  [7]  8  Next   Last